Meðgönguljósmyndun

Hvenær er besti tíminn fyrir meðgöngumyndatöku?

Það er óþarfi að bíða þangað til á allra síðustu vikum meðgöngunnar. Það er tilvalið að koma á viku 28 - 35. 


Hvenær er besti tíminn til að bóka meðgöngumyndatöku?

Best er að hafa samband við mig snemma á meðgöngunni, eftir 12 vikna sónarinn, svo við finnum tímasetningu innan þess tímaramma sem hentar best.

Ég aðstoða við val á klæðnaði.


Previous
Previous

Fæðingin

Next
Next

Nýburinn