Við erum svo ánægð að hafa valið Hörpu sem ljósmyndara á stóra deginum okkar. Harpa er með dásamlega nærveru, barngóð og þolinmóð. Myndatakan uppfyllti allar þær væntingar og óskir sem við höfðum. Þegar við fengum myndirnar sendar vorum við einstaklega ánægð.
Harpa fær 10/10 frá okkur!
Hildigunnur & Palli


















































